Hafa samband

Úr klasanum

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

Nánari upplýsingar um Sjávarklasann er að finna á heimasíðu Sjávarklasans og hafa má samband í sjavarklasinn@sjavarklasinn.is.