Læra

Hér getur þú lært um íslenskan sjávarútveg, hafið í kringum okkur og helstu lífverur þess. Einnig færðu að kynnast skipum, veiðarfærum og nýsköpun í greininni.

undir yfirbordinu

Um ár og aldir takmarkaðist þekking okkar Íslendinga á hafinu við útsýni sem þetta. Við sáum það sem var ofansjávar en höfðum litla hugmynd
um hvað var að gerast undir yfirborðinu. Mynd: Bjarni Eiríksson